fbpx
Föstudagur 20.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Björg Björnsdóttir

Björg skrifaði ljóðrænu daglega í ár – „Sumir dagar voru erfiðari en aðrir“

Björg skrifaði ljóðrænu daglega í ár – „Sumir dagar voru erfiðari en aðrir“

Fókus
12.11.2018

„Líklega gáfu ljóðrænurnar mér einna helst aðra sýn á hversdagsleikann, á daglegt líf mitt. Sömuleiðis þótti mér vænt um þegar vinir mínir véku sér að mér, bæði á samskiptamiðlum og í búðinni, og þökkuðu eða hrósuðu ljóðrænu dagsins, það var hvetjandi á allan hátt,“ segir Björg Björnsdóttir mannauðsstjóri Skógræktarinnar og bæjarfulltrúi á Egilsstöðum, sem hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af