fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Bítlarnir

Einstök græja úr fórum Bítlanna til sölu

Einstök græja úr fórum Bítlanna til sölu

Fókus
03.11.2024

Stjórnborð sem notað var við upptökur á Abbey Road árið 1969, síðustu plötu Bítlanna sem var hljóðrituð, er nú á uppboði eftir að umfangsmiklum endurbótum á því hefur verið lokið. Stjórnborðið þykir einstakt en samtals voru framleidd aðeins sautján eintök af því stjórnborðið sem er nú á uppboðinu er frumgerðin og það eina af nákvæmlega Lesa meira

Bítlarnir fjórir hefðu líklega komið aftur saman hefði John Lennon lifað

Bítlarnir fjórir hefðu líklega komið aftur saman hefði John Lennon lifað

Fókus
17.12.2023

Eins og nánast hvert mannsbarn veit var bítillinn John Lennon myrtur 8. desember árið 1980 fyrir utan heimili sitt í New York borg. Bítlarnir höfðu lagt upp laupana sem hljómsveit 10 árum áður en hinir fjölmörgu aðdáendur sveitarinnar hafa síðan þá velt því fyrir sér hvort allir fjórir meðlimir sveitarinnar hefðu á endanum komið aftur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe