fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Birna Björk

Óboðinn gestur í bóli Birnu

Óboðinn gestur í bóli Birnu

09.08.2018

Birna Björk, íbúi í Keilufelli í Breiðholti, hefur nokkrum sinnum vaknað upp við að ókunnugur gestur hefur látið fara vel um sig í rúminu hjá henni og kærastanum. Gesturinn er ekki hættulegur þó að hann hafi ekki fengið formlegt boð um næturgistingu, en um er að ræða kött, sem kúrir í mestu makindum hjá parinu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af