fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Birgir Þór Bieltvedt

Birgir kaupir Domino’s í þriðja sinn

Birgir kaupir Domino’s í þriðja sinn

Fréttir
29.03.2021

Birgir Þór Bieltvedt fer fyrir hópi fjárfesta sem hafa undirritað samning um kaup á Domino‘s á Íslandi. Það er Domino‘s Group í Bretlandi sem er seljandi en fyrirtækið auglýsti hlutinn til sölu í október. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Domino‘s Group í Bretlandi keypti starfsemina hér á landi í tveimur áföngum, 2016 og 2017, af Birgi og öðrum hluthöfum og greiddi um átta milljarða fyrir. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af