fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Birgir Dýrfjörð

Birgir Dýrfjörð skrifar: Að nugga sér utan í Krist

Birgir Dýrfjörð skrifar: Að nugga sér utan í Krist

Eyjan
26.01.2024

„Loka ber landinu tímabundið fyrir hælisleitendum. Neyðarástand í Grindavík kallar á neyðarráðstafanir.“ Þessi ofanritaði texti er birtur með stækkuðu letri í grein Birgis Þórarinssonar, Mbl. 20.1.24. Í greininni kynnir þessi prestslærði maður sig sem alþingismann Sjálfstæðisflokksins. Engin kjósandi Sjálfstæðisflokksins hefur þó kosið þennan mann, aldrei. Kjósendur Miðflokksins kusu hann til Alþingis og fólu honum umboð sitt og síns Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af