Gunnar Bragi: „Vonandi gyrða sjálfstæðismenn sig í brók“
EyjanGunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, skorar á Sjálfstæðismenn að gyrða sig í brók og berjast gegn yfirgangi ESB varðandi orkupakka 3 í Morgunblaðinu í dag. Gunnar Bragi segir að orkupakkamálið hafi alltaf verið á könnu Sjálfstæðisflokksins, þó svo flokkurinn kannist ekki við ábyrgðina. Vísar hann til þess að frá 2013 hafi flokkurinn stýrt utanríkismálanefnd, verið Lesa meira
Birgir segir ekki „tilefni“ til almennrar atkvæðagreiðslu – Styrmir svarar um hæl
EyjanSú ólga sem ríkt hefur meðal grasrótar Sjálfstæðisflokksins um þriðja orkupakkann er sögð ná inn fyrir raðir þingflokksins einnig, að sögn Styrmis Gunnarssonar, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins, sem hefur verið leiðandi í andstöðunni gegn innleiðingu orkupakkans. Hann hefur hvatt til þess að safnað verði undirskriftum til að knýja fram atkvæðagreiðslu, líkt og reglur flokksins heimili samkvæmt Lesa meira