fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Bíómynd

Bíómynd um viðburðaríka ævi listmálarans Munch frumsýnd á morgun

Bíómynd um viðburðaríka ævi listmálarans Munch frumsýnd á morgun

Fókus
23.03.2023

Norska bíómyndin Munch verður frumsýnd á Viaplay á morgun, föstudaginn 24. mars. Myndin hefur fengið glimrandi dóma eftir að hún var frumsýnd í norskum bíóhúsum í janúar síðastliðinn. Málarinn heimsþekkti, Edvard Munch, er leikinn af fjórum þekktum, norskum leikurum, Alfred Ekker Strande, Mattis Herman Nyquist, Ola G. Furuseth og Anne Krigesvoll. List Edvards Munchs er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af