fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Biokraft

Rúmlega 308 milljón króna gjaldþrot vindmyllufyrirtækis Steingríms

Rúmlega 308 milljón króna gjaldþrot vindmyllufyrirtækis Steingríms

Eyjan
01.11.2022

Skiptum er lokið í þrotabúi raforkufyrirtækisins Biokraft ehf. Lýstar kröfur í búið voru 308.018.303 krónur en upp í þær var úthlutað rúmum 80,2 milljónum króna. Búskröfur greiddust að fullu, samtals að fjárhæð kr. 2.328.987. Upp í veðkröfur ráðstafaðist kr. 35.000.000. Upp í almennar kröfur greiddust kr. 42.932.460. Rekstur fyrirtækisins snerist um framleiðslurafmagns í gegnum vindmyllur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af