Raftónlistarmaðurinn Biogen heiðraður: Týsdags tæknó á Prikinu.
Fókus01.03.2019
Í kvöld fer fram Týsdags tæknó á Prikinu. Týsdags tæknó eru raftónlistarkvöld þar sem fremstu raftónlistarmenn landsins koma saman og spila fingrum fram. Kvöldið í kvöld er haldið til heiðurs tónlistarmanninum Sigurbjörns Þorgrímssonar (Biogen). Sigurbjörn lést langt um aldur fram og var mikill missir fyrir íslensku tónlistarsenuna. Sigurbjörn var frumkvöðull í raftónlistarmenningu landsins og er hann Lesa meira