Endurgreiddu ekki fyrir ferð sem var aldrei farin
FréttirFyrir 3 vikum
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur lagt fyrir ónefnt fyrirtæki að endurgreiða ónefndum einstaklingi staðfestingargjald fyrir ferð sem hann hafði keypt af fyrtækinu, en ferðinni aflýst daginn áður en hún átti að vera farin. Hafði kaupandinn ítrekað farið fram á endurgreiðslu en án árangurs og sneri sér þá loks til nefndarinnar. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar Lesa meira
Flaggskip Boeing flýgur ekki þessa dagana – Getur orðið mjög dýrkeypt
Pressan18.03.2019
Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing mun væntanlega verða fyrir miklu fjárhagslegu tapi vegna vandræðanna með flaggskip fyrirtækisins, Boeing MAX 8 og 9 vélarnar. Þær standa nú á flugvöllum víða um heim og bíða eftir heimild til að fá að fljúga á nýjan leik. Ástæðan er að á tæpu hálfu ári fórust tvær splunkunýjar MAX 8 vélar skömmu Lesa meira