fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025

Bílskúr

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru húseiganda í Garðabæ sem krafðist þess að gluggi og hurð á vesturhlið bílskúrs á lóð hússins við hliðina yrðu fjarlægð auk þess sem sorp­geymsla yrði staðsett í samræmi við grenndarkynningargögn. Vildi hinn ósátti eigandi meina að upphaflegum aðaluppdráttum hafi verið breytt án hans vitundar og kærði hann Lesa meira

Hefur ekki fengið borgað fyrir bílskúrinn

Hefur ekki fengið borgað fyrir bílskúrinn

Fréttir
21.04.2025

Verktakafyrirtæki hefur lagt fram stefnu á hendur öðru fyrirtæki. Verktakafyrirtækið var ráðið sem undirverktaki síðarnefnda fyrirtækisins vegna framkvæmda við fasteign í Hveragerði sem fólust meðal annars í byggingu bílskúrs. Verktakafyrirtækið hefur hins vegar ekkert enn fengið greitt fyrir þjónustu sína frá hinu fyrirtækinu sem ráðið var af eiganda fasteignarinnar, sem verktaki. Ekkert hefur gengið að Lesa meira

Vildu að leigjandi íbúðarinnar borgaði fyrir rafmagn og hita í bílskúrnum sem hann var ekki að leigja

Vildu að leigjandi íbúðarinnar borgaði fyrir rafmagn og hita í bílskúrnum sem hann var ekki að leigja

Fréttir
12.09.2024

Kærunefnd húsamála hefur sent frá sér úrskurð í kærumáli manns sem leigði íbúð í eitt og hálft ár. Fór hann fram á að eigendur íbúðarinnar yrðu látnir greiða fyrir kostnað vegna umframnotkunar á rafmagni og hita sem leigjandinn var rukkaður um. Var hluti þess kostnaðar tilkominn vegna bílskúrs sem tilheyrði fasteigninni en leigjandinn var ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af