Píanómaðurinn greindur með heilasjúkdóm
FókusBandaríski tónlistarmaðurinn Billy Joel hefur verið greindur með heilasjúkdóm, NPH (e. Normal pressure hydrocephalus). Sjúkdómurinn felst í aukningu á heila- og mænuvökva í höfði og er heilabilun algengur fylgikvilli sjúkdómsins. „Þetta ástand hefur versnað vegna nýlegra tónleika, sem hefur leitt til vandamála með heyrn, sjón og jafnvægi,“ segir í yfirlýsingu sem birt var á samfélagsmiðlum Lesa meira
Hann samdi ódauðlegt lag um hana en hún gat ekki verið áfram með honum
FókusFyrrum fyrirsætan Christie Brinkley er komin á áttræðisaldur. Hún hefur verið gift fjórum sinnum en öll hjónaböndin hafa endað með skilnaði. Af eiginmönnunum fyrrverandi er sambandið nánast við eiginmann númer tvö í röðinni, tónlistarmanninn heimsfræga Billy Joel. Þau eru bæði bandarísk og voru gift á árunum 1985-1994 en á meðan þau voru kærustupar samdi Joel Lesa meira
Billy Joel datt kylliflatur í miðju lagi – „Ég hafði miklar áhyggjur af honum alla tónleikana“
FókusTónlistarmaðurinn Billy Joel fékk væna byltu á tónleikum í Connecticut á laugardag. Atvikið náðist á myndband og hafa margir áhyggjur af söngvaranum eftir þetta. Billy Joel er 75 ára gamall og hefur verið einn af þekktustu tónlistarmönnum heims í hálfa öld. Hann er þekktur sem mikill orkubolti enda var hann hnefaleikamaður áður en hann tók Lesa meira