fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Bill Granger

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Matur
27.12.2023

Ástralski stjörnukokkurinn Bill Granger er látinn aðeins 54 ára að aldri. Granger lést á sjúkrahúsi í London á jóladag eftir stutta baráttu við krabbamein. Stjörnur á borð við Hugh Jackman, Gwyneth Paltrow, Nigella Lawson og Jamie Oliver er meðal þeirra sem hafa minnst Granger með hlýju á samfélagsmiðlum. Granger opnaði sinn fyrsta veitingastað árið 1993 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af