fbpx
Mánudagur 23.maí 2022

Bill Cosby

Óvæntar vendingar í máli Bill Cosby

Óvæntar vendingar í máli Bill Cosby

Pressan
30.11.2021

Bandarískir saksóknarar hafa beðið Hæstarétt um að taka niðurstöður Hæstaréttar Pennsylvania til skoðunar hvað varðar lausn Bill Cosby úr fangelsi. Eftir að hann hafði setið í fangelsi í tvö ár og níu mánuði sneri Hæstiréttur Pennsylvania dómnum yfir Cosby við og sýknaði hann þar með af ákæru um kynferðisofbeldi. Nú vilja saksóknarar fá Hæstarétt Bandaríkjanna til að taka þennan dóm til skoðunar. Niðurstaða Hæstaréttar Pennsilvania byggðist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af