fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Bílaleiga

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn

Fréttir
Fyrir 1 viku

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur komist að þeirri niðurstöðu að viðskiptavinur ónefndrar bílaleigu eigi rétt á endurgreiðslu kostnaðar sem hann var rukkaður fyrir eftir að hafa dælt rangri eldsneytistegund á bifreið sem hann var með á leigu. Um virðist vera að ræða karlmann. Hann leigði bifreiðina frá 18. desember 2024 til 3. janúar 2025 og Lesa meira

Slapp undan milljóna reikningi eftir klúður á bensínstöð

Slapp undan milljóna reikningi eftir klúður á bensínstöð

Fréttir
03.10.2024

Ónefndur maður sem tók bílaleigubíl á leigu lagði bílaleiguna fyrir kærunefnd vöru- og þjónustukaupa. Maðurinn hafði dælt svokölluðum adblue-vökva á bílinn í stað bensíns. Hafði þetta þær afleiðingar að bæði vél og eldsneytiskerfi bílsins eyðilögðust. Nefndin komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að maðurinn ætti ekki að greiða bílaleigunni neitt fyrir tjónið en bílaleigan ætlaði Lesa meira

Íslensk bílaleiga komst ekki upp með að ofrukka viðskiptavin

Íslensk bílaleiga komst ekki upp með að ofrukka viðskiptavin

Fréttir
12.06.2024

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa komst nýlega að niðurstöðu í máli sem viðskiptavinur bílaleigu sem starfar hér á landi beindi til nefndarinnar í lok síðasta árs. Hafði bílaleigan rukkað viðskiptavininn um 280.320 krónur í viðgerðarkostnað eftir að hann olli tjóni á bíl sem hann hafði leigt. Viðskiptavinurinn taldi hins vegar gjaldið vera langt umfram raunverulegan kostnað Lesa meira

Ótrúleg ævi Íslandsvinarins Hasso

Ótrúleg ævi Íslandsvinarins Hasso

Fókus
09.09.2018

Bílaleigan Hasso hefur verið starfrækt á Íslandi í yfir tvo áratugi og heitir hún eftir stofnandanum þýska, Hasso Schutzendorf, sem lifði ævintýralífi svo vægt sé til orða tekið. Hasso, sem lést árið 2003, var kallaður „Konungur Mallorca“ og var mikill Íslandsvinur. Á sinni ævi var hann dæmdur til dauða af nasistum í fjórgang, stýrði smyglhring í Austur-Þýskalandi og varð einn ríkasti maður Evrópu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af