fbpx
Laugardagur 27.september 2025

Bifreið

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir óljósa tjónstilkynningu – „Einhver svartur fólksbíll“

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir óljósa tjónstilkynningu – „Einhver svartur fólksbíll“

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum hefur staðfest niðurstöðu ónefnds tryggingafélags sem synjaði eiganda bifreiðar um greiðslu úr kaskótryggingu hennar. Þótti tjónstilkynningin í óljósara lagi en eigandinn vildi meina að ökumaður óþekktrar bifreiðar hefði valdið tjóni á hans bifreið en var ekki talinn hafa tekist að sanna það. Var meðal annars litið til þess að lýsing hans á Lesa meira

Var of lengi að fatta að bíllinn var ekki fjórhjóladrifinn

Var of lengi að fatta að bíllinn var ekki fjórhjóladrifinn

Fréttir
29.01.2025

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur kveðið upp úrskurð í máli konu gegn fyrirtæki sem hún keypti bifreið af. Taldi konan sig vera að kaupa fjórhjóladrifna bifreið en tæplega þrjú ár liðu þar til hún áttaði sig á því að bifreiðin er ekki fjórhjóladrifin. Krafðist konan afsláttar af kaupverði bifreiðarinnar og að fyrirtækið breytti auglýsingum sínum Lesa meira

Kaupandi notaðrar bifreiðar tapaði vegna örlagaríks símtals

Kaupandi notaðrar bifreiðar tapaði vegna örlagaríks símtals

Fréttir
01.01.2025

Rétt fyrir jól kvað Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa upp úrskurð sinn vegna kæru manns en kæruefnið varðaði viðskipti hans við ónefnt fyrirtæki sem hafði annast kaup og innflutning á notaðri bifreið fyrir hann. Vildi maðurinn meina að bifreiðin hefði verið haldin galla og vildi fá kostnað sem hann hefði þurft að leggja út fyrir, vegna Lesa meira

Íslensk bílaleiga komst ekki upp með að ofrukka viðskiptavin

Íslensk bílaleiga komst ekki upp með að ofrukka viðskiptavin

Fréttir
12.06.2024

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa komst nýlega að niðurstöðu í máli sem viðskiptavinur bílaleigu sem starfar hér á landi beindi til nefndarinnar í lok síðasta árs. Hafði bílaleigan rukkað viðskiptavininn um 280.320 krónur í viðgerðarkostnað eftir að hann olli tjóni á bíl sem hann hafði leigt. Viðskiptavinurinn taldi hins vegar gjaldið vera langt umfram raunverulegan kostnað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af