fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Beyoncé

Paul McCartney ekki sammála þeim sem skammast yfir flutningi Beyoncé á lagi hans

Paul McCartney ekki sammála þeim sem skammast yfir flutningi Beyoncé á lagi hans

Fókus
06.04.2024

Meðal laga á nýrri plötu tónlistarstjörnunnar Beyoncé, Cowboy Carter, er flutningur á lagi Paul McCartney Blackbird en útgáfa Beyoncé er stafsett örlítið öðruvísi, „Blackbiird“. Hefur McCartney lýst yfir mikilli ánægju með flutninginn og lýst sig þannig algjörlega andsnúinn þeim sem hafa skammast yfir plötunni og þar með flutningnum opinberlega. Cowboy Carter hefur verið kölluð kántríplata Lesa meira

Hildur fékk Grammy og Beyoncé setti met

Hildur fékk Grammy og Beyoncé setti met

Pressan
15.03.2021

Hildur Guðnadóttir bætti enn einni rósinni í hnappagatið í gærkvöldi þegar hún fékk Grammyverðlaun fyrir tónlistina í stórmyndinni um Jókerinn. Áður hafði Hildur hlotið Óskarsverðlaun, Golden Globeverðlaun og BAFTA-verðlaun fyrir tónlistina í myndinni. Bandaríska söngkonan Beynocé setti met á hátíðinni en hún varð sú kona sem hefur fengið flest Grammyverðlaun. Hildur var tilnefnd til verðlauna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af