Bergvin segist útilokaður af RÚV vegna dóms um kynferðislega áreitni – „Miklu þyngra að vera dæmdur af „dómstól götunnar““
Fréttir18.09.2025
Bergvin Oddsson stjórnmálafræðingur veltir fyrir sér hlutverki RÚV í aðsendri grein sinni í Morgunblaðinu í dag undir yfirskriftinni Þegar almannaútvarpið útilokar hluta samfélagsins, eftir að honum var boðið í viðtal á RÚV, en síðan tilkynnt að ekkert yrði af því vegna skilorðsbundins dóms sem hann hlaut í fyrra. Segist Bergvin hafa heimsótt 30 lönd í Lesa meira
Segir of mörg í forsetaframboði og að kynferði þeirra og kynhneigð skipti ekki mestu máli
Eyjan31.03.2024
Bergvin Oddsson stjórnmálafræðingur hefur ritað grein um komandi forsetakosningar sem birt var á Vísi í morgun. Hann segir of marga vera í framboði og að kosningabaráttan hingað til hafi snúist of mikið um kynhneigð og kynferði frambjóðenda. Bergvin segir það furðulegt að um 50 manns séu í framboði í landi þar sem rétt yfir 300.000 Lesa meira
