Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?
EyjanStöðugt kemur betur í ljós að Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins og helsti „leiðtogi“ stjórnarandstöðunnar, ræður engan veginn við verkefni sitt. Hún hefur þingflokk Sjálfstæðisflokksins ekki einu sinni á bak við sig. Hún vildi skipta þar um formann enda má öllum vera ljóst að Hildur Sverrisdóttir er afleitur formaður þingflokks sem fælir kjósendur frá flokknum í Lesa meira
Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?
EyjanRíkisstjórnin sýndi styrk sinn og kom í veg fyrir að stjórnarandstaðan á Alþingi gæti í raun beitt neitunarvaldi þó að hún hafi engan þingstyrk til að ráða för. Það var ekki eftir neinu að bíða enda var málþóf stjórnarandstöðunnar komið út í algerar öfgar, orðið Íslandsmet í rugli og hefur valdið þjóðinni ómældum leiðindum og Lesa meira
Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks sleit fundi Alþingis án umboðs
EyjanSá fordæmalausi atburður gerðist á Alþingi laust fyrir miðnætti í gærkvöldi að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, frestaði umræðu um veiðigjaldamálið og sleit þingfundi kl. 23:39 án þess að hafa til þess umboð forseta eða meirihluta forsætisnefndar. Hildur er, þrátt fyrir að vera þingflokksformaður, í forsætisnefnd Alþingis. Fyrirhugað hafði verið að þingmenn stjórnarandstöðunnar fengu að tala Lesa meira
Orðið á götunni: Pólitískt gjaldþrot stjórnarandstöðunnar – Miðflokkur tortímir sér – Sjálfstæðisflokkur í djúpum dal
EyjanSennilega hefur risið á stjórnarandstöðu á Alþingi Íslendinga sjaldan verið lægra en um þessar mundir. Miðflokkurinn hefur skorið sig úr varðandi umfjöllun um Bókun 35 sem snýr að því að fullgilda loksins EES samning þjóðarinnar. Miðflokkurinn reynir að halda því fram að verið sé að afsala fullveldi þjóðarinnar og nánast sé verið að fremja landráð. Lesa meira
Þórunn greip inn í þegar læti urðu á Alþingi – „Forsætisráðherra er með orðið“
FréttirTil harðra orðaskipta kom í dag á Alþingi í óundibúnum fyrirspurnatíma á milli Ingibjargar Davíðsdóttur þingmanns Miðflokksins og Kristrúnar Frostadóttir forsætisráðherra. Spurði Ingibjörg Kristrúnu fjölda spurninga meðal annars hvort hún hefði sjálf gripið inn í mál Oscars Bocanegra en stjórnarandstaðan hefur gagnrýnt aðkomu Víðis Reynissonar þingmanns Samfylkingarinnar að því máli. Kristrún sagði að málið hefði Lesa meira
Orðið á götunni: Þyrnirósir vakna
EyjanGuðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, er komin til starfa að nýju í þinginu eftir tveggja vikna leyfi frá störfum. Fjarvera hennar vakti athygli á meðan mesta ágreiningsmál ársins var í harðri umræðu. Hún hafði sínar fjölskylduaðstæður fyrir að því að fagna útskrift með barni erlendis. Margir líta svo á að Guðrún hafi sýnt viss klókindi með Lesa meira
Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu
EyjanFyrsta umræða á Alþingi um frumvarp ríkisstjórnarinnar um hækkun afnotagjalds af sjávarauðlindinni tók á sig vandræðalega mynd fyrir stjórnarandstöðuna sem birtist í miklum vanþroska og er á góðri leið með að slá út margháttaðan kjánaskap Pírata frá fyrri tímum. Margir héldu að það væri ekki hægt en málþóf stjórnarandstöðunnar, tafaleikir og almennur kjánaskapur í þinginu Lesa meira
Inga tók illa í fyrirspurn Hildar – Bergþór með föðurleg ráð
EyjanInga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra sat fyrir svörum í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi nú í morgun. Var það í fyrsta sinn á hennar ráðherraferli. Hildur Sverrisdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins spurði Ingu um fjárframlög til flokks hennar, Flokks Fólksins, úr ríkissjóði þrátt fyrir að flokkurinn hafi ekki verið skráður sem stjórnmálaflokkur í samræmi við lög. Óhætt er Lesa meira
Tómas Ellert segir Sigmund Davíð og Bergþór aula – „Ég velti fyrir mér hvort þú sért drukkinn“ spyr oddviti Miðflokksins
FréttirÓhætt er að segja að tilfinningar og taugar séu þandar rétt fyrir kosningar og gífuryrðin fljúga á samfélagsmiðlunum. Ekki síst hjá fólkinu í Miðflokknum og fyrrverandi meðlimum hans. Tómas Ellert Tómasson, fyrrverandi oddviti Miðflokksins í Árborg sem sagði sig úr flokknum fyrir mánuði síðan, fer ófögrum orðum um flokksforystuna í færslu á samfélagsmiðlum í dag. Lesa meira
Guðlaugur Þór og Bergþór karpa um það hvort Sjálfstæðisflokkur eða Miðflokkur hafi fyrstur komið með herta stefnu í útlendingamálum
EyjanSamræmt námsmat er mikilvægt tæki til að bæta stöðu íslenskra nemenda og menntakerfisins í heild. Það er kerfið sem hefur brugðist en ekki kennararnir, segja bæði Bergþór Ólason frá Miðflokknum og Guðlaugur Þór Þórðarsona frá Sjálfstæðisflokknum. Þeir tókust á og skiptust á skoðunum í kosningasjónvarpsþætti Eyjunnar. Einnig ræddu þeir útlendingamál og landamærin og virðast þar Lesa meira