Hvernig stöðvar maður morðingja sem enginn trúir að sé til?
Fókus16.09.2018
Lo Blacklock, blaðakona sem skrifar fyrir ferðatímarit, hefur nýlega fengið besta verkefni lífs síns; vikuferð á lúxus-skemmtiferðaskipi með aðeins örfáum klefum. Himinninn er blár, hafið kyrrt og vingjarnlegu útvöldu gestirnir eru fullir kátínu þegar skemmtiferðaskipið Aurora hefur ferð sína í hinum stórfenglega Norðursjó um norsku firðina. Í fyrstu er dvöl Lo ekkert annað en ánægjuleg; klefarnir eru íburðarmiklir, matarboðin Lesa meira