fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Bergmál

Hvernig stöðvar maður morðingja sem enginn trúir að sé til?

Hvernig stöðvar maður morðingja sem enginn trúir að sé til?

Fókus
16.09.2018

Lo Blacklock, blaðakona sem skrifar fyrir ferðatímarit, hefur nýlega fengið besta verkefni lífs síns; vikuferð á lúxus-skemmtiferðaskipi með aðeins örfáum klefum. Himinninn er blár, hafið kyrrt og vingjarnlegu útvöldu gestirnir eru fullir kátínu þegar skemmtiferðaskipið Aurora hefur ferð sína í hinum stórfenglega Norðursjó um norsku firðina. Í fyrstu er dvöl Lo ekkert annað en ánægjuleg; klefarnir eru íburðarmiklir, matarboðin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af