fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Orðið á götunni: Blóðbað í Sjálfstæðisflokknum – níu af sautján þingmönnum fallnir eða í fallhættu

Orðið á götunni: Blóðbað í Sjálfstæðisflokknum – níu af sautján þingmönnum fallnir eða í fallhættu

Eyjan
21.10.2024

Trúlega hafa aldrei orðið önnur eins umskipti á þingflokki Sjálfstæðisflokksins eins og núna. Þingflokkurinn hefur talið sautján fulltrúa en níu þeirra eru annað hvort fallnir út eða í bráðri fallhættu. Einungis átta af núverandi þingmönnum hafa vissu fyrir því að eiga afturkvæmt til setu á Alþingi eftir kosningarnar í lok næsta mánaðar. Orðið á götunni Lesa meira

Sjálfstæðismenn vilja að MMA og aðrar sambærilegar íþróttir verði leyfisskyldar

Sjálfstæðismenn vilja að MMA og aðrar sambærilegar íþróttir verði leyfisskyldar

Fréttir
12.10.2023

Berglind Ósk Guðmundsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ásamt nokkrum öðrum þingmönnum flokksins lagt fram frumvarp til laga um að óheimilt verði að stunda eða skipuleggja keppnisleiki í bardagaíþróttum sem gera þátttakendum kleift að slá viljandi í höfuð andstæðingsins með höggi, spyrnu eða öðru afli án opinbers leyfis. Undir þetta myndu þá væntanlega falla blandaðar bardagaíþróttir (MMA) Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af