fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Bennu

Líkurnar á að loftsteinninn Bennu lendi í árekstri við jörðina eru meiri en áður var talið

Líkurnar á að loftsteinninn Bennu lendi í árekstri við jörðina eru meiri en áður var talið

Pressan
21.08.2021

Líkurnar á að loftsteinninn Bennu lendi í árekstri við jörðina eru meiri en áður var talið. Áður var talið að líkurnar á árekstri næstu 200 árin væru 1 á móti 2.700 en nú eru þær 1 á móti 1.750. Þetta er tilkomið vegna nýrrar vitneskju vísindamanna um loftsteininn eftir að geimfarið Osiris-Rex fylgdist með honum Lesa meira

Dómsdags loftsteinninn Bennu eykur hraðann – Lendir hugsanlega í árekstri við jörðina

Dómsdags loftsteinninn Bennu eykur hraðann – Lendir hugsanlega í árekstri við jörðina

Pressan
20.03.2019

Loftsteinnin Bennu er á lista bandarísku geimferðastofnunarinnar yfir loftsteina sem hugsanlega geta lent í árekstri við jörðina. Hann er enginn smásmíði því hann er um 510 metrar að lengd eða á stærð við Sears Tower í Chicago. Stjörnufræðingar segja að Bennu auki nú hraða sinn. Bennu ferðast um geiminn á um 100.000 km/klst.  Hann snýst Lesa meira

Loftsteinninn Bennu getur rekist á jörðina – 80.000 sinnum öflugri en kjarnorkusprengja

Loftsteinninn Bennu getur rekist á jörðina – 80.000 sinnum öflugri en kjarnorkusprengja

Pressan
11.12.2018

Til að öðlast betri skilning á hvernig líf hófst á jörðinni sendi bandaríska geimferðastofnunin NASA geimfarið Osiris-Rex út í geiminn 2016 til að rannsaka loftsteininn Bennu. Bennu er á stærð við skýjakljúf og getur hugsanlega lent í árekstri við jörðina á næstu öld. Ef svo illa fer verða afleiðingarnar hrikalegar því sprengingin yrði 80.000 sinnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af