Stuð á Snaps: Guðrúnu boðið í óvænt Benedikts-boð
13.05.2018
Guðrúnu Vilmundardóttur, bókaútgefanda og eiganda Benedikt bókaútgáfu var komið skemmtilega á óvart nýlega þegar Jón Kalman rithöfundur bauð henni á Snaps. Lokkaði hann hana á staðinn með loforði um glimrandi hugmynd, sem kallaði að hans sögn á „dinner“ og vín. „Eiríkur Guðmundsson má koma með, hann er annar hugmyndasmiðurinn, annars er þetta viðkvæmt mál og Lesa meira