Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu um hvernig á að brjóta ísinn við ókunnuga
FókusÁhrifavaldurinn Bergsveinn Ólafsson, kallaður Beggi Ólafs, hefur mikinn áhuga á heilsu, bæði andlegri og líkamlegri. Hann birtir reglulega færslur á Instagram um hvernig hann hámarkar hamingju sína og vellíðan, hvernig hann eykur afköst og nær árangri og hvernig hann hefur samskipti við annað fólk. Beggi er búsettur í Kaliforníu þar sem hann var að ljúka Lesa meira
Beggi Ólafs daðraði við ókunnuga konu og leitar nú að henni – „Sendu mér skilaboð svo ég geti fundið þig“
FókusÁhrifavaldurinn Bergsveinn Ólafsson, kallaður Beggi Ólafs, hefur mikinn áhuga á heilsu, bæði andlegri og líkamlegri. Hann birtir reglulega færslur á Instagram um hvernig hann hámarkar hamingju sína og vellíðan, hvernig hann eykur afköst og nær árangri og hvernig hann á gott samband við sig sjálfan. Fyrir nokkrum dögum birti hann færslu um „hvernig skal nálgast konu.“ Hann Lesa meira
Beggi lærði þetta eftir sambandsslitin – „Það þarf tvo í tangó“
FókusBergsveinn Ólafsson, Beggi Ólafs, er búsettur í Kaliforníu þar sem hann stundar doktorsnám í sálfræði. Beggi birtir reglulega pistla um heilsu og lífið almennt á Instagram þar sem er hann er með tæplega 60 þúsund fylgjendur. Í gær birti hann færslu um 15 atriði sem hann hefur lært eftir að skilja eftir átta ára samband. Lesa meira