Könnun: Hver eru þín uppáhalds Bítlalög?
09.05.2018
Aðdáendum Bítlanna gefst nú kostur á að velja sín uppáhalds Bítlalög á vefsíðunni SiriusXM, sem býður upp á fjöldann allan af tónlist sem hlusta má á endurgjaldslaust. Annað árið í röð býður stöðin hlustendum sínum að taka þátt í að velja 100 bestu lög Bítlanna, sem síðan verða leikin á Bítlarásinni frá 100 niður þar Lesa meira