Fundu gögn sem sýna hversu mikil auðæfi frú Assad eru
PressanEftir að einræðisherranum Bassar al-Assad var steypt af stóli í Sýrlandi héldu almenningur og fjölmiðlamenn þegar í forsetahöllina í Damaskus og þá kom strax í ljós að hann lifði í vellystingum á meðan borgarastyrjöld geisaði í landinu, fjöldi manna flúði land og fjöldi fólks var fangelsað og pyntað. Forsetahöllin var þó ekki raunverulegt heimili fjölskyldu Lesa meira
Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
PressanLíf tengdaforeldra Bashar al-Assad, fyrrverandi forseta Sýrlands, breyttist mjög þegar dóttir þeirra, Asma, gekk í hjónaband með einræðisherranum árið 2000. Bashar al-Assad var steypt af stóli í Sýrlandi um helgina eftir að hafa ríkt í tæpan aldarfjórðung. Bashar og Asma kynntust þegar forsetinn var í námi í augnlækningum í London, en á þeim tíma var faðir hans, Hafez al-Assad, forseti Sýrlands. Fátt benti til Lesa meira
Lúxuslíf bíður Assads og fjölskyldu hans í Moskvu
FréttirBashar al-Assad, sem ríkti sem einræðisherra í Sýrlandi í rúm 20 ár, og fjölskyldu hans hefur verið veitt pólitískt hæli í Rússlandi. Fjölskyldan; Bashar, eiginkona hans Asma og þrjú uppkomin börn, flúðu land eftir að uppreisnarmenn hrifsuðu völdin í Sýrlandi um helgina og bíður þeirra nú nýtt líf í skjóli Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta. Moldrík fjölskylda Ljóst er að ekki mun Lesa meira
Íslamska ríkinu var kennt um – Nú er óvæntur sannleikurinn um höfuðpaurinn kominn í ljós
PressanFram að þessu hefur hald verið lagt á milljónir hættulegra taflna í Evrópu. Þær eru oft faldar í mjólkurfernum eða sápukössum eða í stórum sendingum af vínberjum, eplum og appelsínum. Á síðasta ári fann ítalska tollgæslan 84 milljónir taflna á hafnarsvæðinu í Salerno en þær höfðu verið faldar í stórum pappírsrúllum. Lögreglan var ekki í neinum vafa Lesa meira
Íranar hafa styrkt stöðu sína í valdataflinu í Mið-Austurlöndum
Undanfarið hefur örfoka og torfært eyðimerkursvæði á landamærum Sýrlands og Íraks dregið að sér mikla athygli ýmissa ríkja. Svæðið er um 20 kílómetrar að lengd. Þar hafa hersveitir, sem Íranar styðja, komið sér fyrir og hafa nú yfirráð yfir landamærunum. Hætt er við að þetta svæði verði nú miðpunktur mikils uppgjörs Bandaríkjanna og Írans um Lesa meira