Barnaníðingur handtekinn – „Ég þori ekki að segja hversu mörg fórnarlömbin eru, þeim fjölgar sífellt“
Pressan10.02.2019
Karlmaður á sextugsaldri var nýlega handtekinn í Noregi grunaður um barnaníð. Lögreglan óttast að hann sé raðníðingur, hafi misnotað fjölda barna. Eins og staðan er núna veit lögreglan um fimm stúlkur sem maðurinn er talinn hafa misnotað kynferðislega. Norska ríkisútvarpið segir að lögreglan vinni hörðum höndum að því að komast til botns í málinu sem Lesa meira
Þekktur ljósmyndari ákærður fyrir fjölda kynferðisbrota
Pressan07.02.2019
Þekktur bandarískur ljósmyndari, Robert Koester, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn þremur konum og einni ungri stúlku. Ákæran er í 32 liðum. Hann er meðal annars ákærður fyrir nauðgun og sódómsku. Hann er sakaður um að hafa gefið fyrirsætum deyfilyf áður en hann nauðgaði þeim. Koester starfaði í Oregon. Saksóknarar segja málið umfangsmikið og að Lesa meira