fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025

bankavextir

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi – „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi – „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“

Fréttir
11.11.2025

„Á meðan nágrannaþjóðir okkar búa við vexti sem gera fólki kleift að lifa með reisn, er íslenskum heimilum refsað með óhóflegum fjármagnskostnaði,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, eftir frétt RÚV í gærkvöldi um vaxtaumhverfið á Íslandi. „Í kvöld sýndi RÚV svart á hvítu hversu sjúklega ósanngjarnt ástandið er í vaxtaumhverfinu á Íslandi. Þar kom fram Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bankarnir þurftu ekki að hækka vexti – Stýrivaxtahækkanir Seðlabanka tylliástæða

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bankarnir þurftu ekki að hækka vexti – Stýrivaxtahækkanir Seðlabanka tylliástæða

Eyjan
01.04.2024

Undirritaður átti heima í Þýzkalandi, hjarta ESB og Evrópu, í 27 ár. Líka eftir að ég flutti aftur heim, fylgist ég gjörla með því sem þar gerist. Hvern dag. Þess vegna kann ég góð skil á því, sem hefur gerzt og er að gerast þar. M.a. með Evru og ESB, verðbólgu og vexti. Ég hef Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af