Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna
EyjanTíu þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp til laga um að fjármálaráðherra verði heimilað að selja hlut ríkisins í Landsbankanum. Gerir frumvarpið ráð fyrir að salan verði með útboðsfyrirkomulagi og opið öllum, ekki einungis fagfjárfestum og fyrirtækjum. Orðið á götunni er að þetta frumvarp Sjálfstæðismanna sé vanhugsað og í raun birtingarmynd þess að þingmenn flokksins Lesa meira
Bjarni segir að hægt sé að ná kjarasamningum og vill enn selja hlut ríkisins í viðskiptabönkunum
EyjanBjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að ágætar hagvaxtarhorfur séu hér á landi og kaupmáttur heimilanna sé sterkur. Vel sé hægt að landa kjarasamningum og segist hann sannfærður um að þeir sem beri ábyrgð á samningagerðinni geti náð saman. Þetta kemur fram í viðtali við Bjarna í Dagmálum Morgunblaðsins. Bjarni segir meðal annars að landsmenn geti vel Lesa meira
