fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Bandríkin

Barnshafandi 17 ára stúlka hvarf fyrir 36 árum – Nú hefur lögreglan leyst málið eða hvað?

Barnshafandi 17 ára stúlka hvarf fyrir 36 árum – Nú hefur lögreglan leyst málið eða hvað?

Pressan
18.03.2021

Lögreglan í Bensalem, sem er úthverfi í Philadelphia í Bandaríkjunum, tilkynnti í síðustu viku að hún hefði leyst 36 ára gamla ráðgátu um hvarf hinnar 17 ára Lisu Todd sem var barnshafandi þegar hún hvarf. En þrátt fyrir að lögreglan telji sig hafa leyst málið þá er því kannski ekki alveg lokið. „Bróðir hennar var orðlaus,“ sagði Christopher McMullin, lögreglumaður þegar niðurstaðan var Lesa meira

Trump lýsir yfir sigri og segist fara til hæstaréttar – „Við vinnum allt. Þeir geta ekki náð okkur“

Trump lýsir yfir sigri og segist fara til hæstaréttar – „Við vinnum allt. Þeir geta ekki náð okkur“

Fréttir
04.11.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, flutti ávarp fyrir nokkrum mínútum í Hvíta húsinu. Hann fór yfir úrslitin og stöðu atkvæðatalningar í nokkrum ríkjum. Hann sagði að verið væri að „svindla rosalega“ á Bandaríkjamönnum en útskýrði það ekki nánar. Svo virðist sem forsetinn sé ekki viss um að ná endurkjöri og því ræddi hann um hæstarétt og að Lesa meira

Báru loks kennsl á líkamsleifar sem fundust 1981

Báru loks kennsl á líkamsleifar sem fundust 1981

Pressan
12.10.2020

Lögreglan í Georgíuríki í Bandaríkjunum bar nýlega kennsl á konulík sem fannst 1981 í Dade County. Konan hét Patricia Parker og segja lögreglumenn hjá Georgia Bureau of Investigation að hún hafi verið eitt fórnarlamba raðmorðingjans Samuel Little. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að fyrir tveimur árum hafi Little sagt lögreglumönnum í Texas að hann hafi myrt unga svarta konu í Chattanooga í Tennessee snemma á níunda áratugnum. Lögreglumenn frá Georgíu og Tennessee hittu Little og fengu meiri upplýsingar sem urðu til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af