fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023

Bandarísku Jómfrúaeyjar

Dánarbú Jeffrey Epstein þarf að greiða Bandarísku Jómfrúaeyjum 15 milljarða

Dánarbú Jeffrey Epstein þarf að greiða Bandarísku Jómfrúaeyjum 15 milljarða

Pressan
08.12.2022

Dánarbú barnaníðingsins Jeffrey Epstein þarf að greiða Bandarísku Jómfrúaeyjum sem svarar til 15 milljarða íslenskra króna í bætur. Sátt náðist um bótagreiðsluna en yfirsaksóknari eyjanna stefndi dánarbúinu. Stefnan byggðist á að Epstein hafi notað eyjurnar sem miðstöð fyrir umfangsmikið mansal, sölu á konum í vændi. NBC News hefur eftir Denise N. George, yfirsaksóknara, að með þessum málalokum séu skýr skilaboð send til Lesa meira

Hvarf breskrar konu tekur á sig enn dularfyllri mynd

Hvarf breskrar konu tekur á sig enn dularfyllri mynd

Pressan
30.03.2021

Nýlega tilkynnti Ryan Bane, 44 ára, um hvarf unnustu sinnar, Sarm Heslop 41 árs, af snekkju þeirra sem lá við ankeri við St. John á Bandarísku Jómfrúaeyjum í Karíbahafi. Þau höfðu farið út að snæða að kvöldi til og síðan um borð í snekkjuna. Bane sagðist hafa vaknað um nóttina og þá hafi Heslop verði horfin. Málið þykir ansi dularfullt og nýjustu vendingar í því draga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af