fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

bandaríska dómsmálaráðuneytið

Njósnir dómsmálaráðuneytisins vekja reiði meðal Demókrata

Njósnir dómsmálaráðuneytisins vekja reiði meðal Demókrata

Pressan
14.06.2021

Bandaríska dómsmálaráðuneytið ætlar að hefja rannsókn á tilraunum ríkisstjórnar Donald Trump til að afla sér gagna um samskipti stjórnmálamanna úr röðum Demókrata. Í stjórnartíð Trump skipaði dómsmálaráðuneytið Apple til að afhenda gögn um samskipti stjórnmálamanna úr röðum Demókrata. New York Times sagði í umfjöllun að stjórn Trump hafi reynt að komast að hver lak upplýsingum um tengsl kosningaframboðs Trump við Rússland. Dómsmálaráðuneytið hafi því skipað Apple og öðru ónafngreindu tæknifyrirtæki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af