Föstudagur 28.febrúar 2020

Bandaríkjaforseti

George H.W. Bush fyrrum Bandaríkjaforseti er látinn

George H.W. Bush fyrrum Bandaríkjaforseti er látinn

Pressan
01.12.2018

George H.W. Bush, fyrrum forseti Bandaríkjanna, er látinn 94 ára að aldri. Hann var 41. forseti Bandaríkjanna en hann sat í embætti frá 1989 til 1993 og leiddi þjóðina í gegnum síðasta hluta kalda stríðsins. Hann naut mikilla vinsælda í kjölfar Persaflóastríðsins 1991 en þær vinsældir hröpuðu fljótlega í kjölfar stuttrar en slæmrar efnahagskreppu. Þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af