fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Bandaríkjaforseti

Fyrrverandi þingmaður um kappræðurnar: „Hef sveiflast milli sorgar og skammar“

Fyrrverandi þingmaður um kappræðurnar: „Hef sveiflast milli sorgar og skammar“

Fréttir
11.09.2024

„Hef horft á þessar kappræður nú í þrjú korter og hef sveiflast milli sorgar og skammar og ekki í eina mínútu fundið fyrir áhuga eða virðingu fyrir þessum tveim frambjóðendum.“ Þetta sagði Þór Saari, hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður, í pistli sem hann birti í Facebook-hóp Sósíalistaflokks Íslands í tilefni af kappræðum Kamölu Harris og Donald Trump sem fóru í beinni útsendingu í Lesa meira

George H.W. Bush fyrrum Bandaríkjaforseti er látinn

George H.W. Bush fyrrum Bandaríkjaforseti er látinn

Pressan
01.12.2018

George H.W. Bush, fyrrum forseti Bandaríkjanna, er látinn 94 ára að aldri. Hann var 41. forseti Bandaríkjanna en hann sat í embætti frá 1989 til 1993 og leiddi þjóðina í gegnum síðasta hluta kalda stríðsins. Hann naut mikilla vinsælda í kjölfar Persaflóastríðsins 1991 en þær vinsældir hröpuðu fljótlega í kjölfar stuttrar en slæmrar efnahagskreppu. Þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af