Rúmlega 60 létust eða slösuðust af völdum fíkniefnaaksturs á fyrstu átta mánuðum ársins
Fréttir03.12.2018
Á fyrstu átta mánuðum ársins slösuðust eða létust rúmlega 60 manns í slysum sem rekja má til aksturs undir áhrifum fíkniefna. Fjölgun hefur orðið á þeim sem slasast í framanákeyrslum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Þórhildi Elínu Elínardóttur, samskiptastjóra Samgöngustofu, að erfitt sé að eiga við þessa miklu aukningu á fíkniefnaakstri. Lesa meira
Karlmaður lést í hörðum árekstri á Reykjanesbraut
Fréttir28.10.2018
Karlmaður lést í hörðum árekstri jepplings og fólksbíls á Reykjanesbraut, á móts við Vallahverfið í Hafnarfirði, snemma í morgun. Lögreglunni barst tilkynning um slysið klukkan 5.44, en bílarnir voru að koma úr gagnstæðri átt. Hinn látni var farþegi í öðrum bílnum, en hann var fluttur á Landspítalann og úrskurðaður látinn við komuna þangað. Báðir ökumennirnir Lesa meira
