Gifting Bam í Hafnarhúsinu dæmd ógild – „Nicole vissi að við værum ekki gift frá fyrsta degi“
FókusJackass stjarnan og Íslandsvinurinn Bam Margera fagnaði á þriðjudag, 16. júlí, þegar dómari í Kaliforníu komst að þeirri niðurstöðu að Bam og Nicole Boyd hefðu aldrei verið gift. Giftingin fræga í Hafnarhúsinu í Reykjavík í október árið 2013 var ógild. Eins og breska blaðið Daily Mail greinir frá hafa Bam og Nicole staðið í mjög Lesa meira
Bam Margera skrapp úr brúðkaupinu sínu til að bera vitni um að fyrra hjónaband væri ógilt – Vandræðalegur Zoom fundur
FókusGrallarinn og Íslandsvinurinn Bam Margera þurfti að skreppa úr brúðkaupinu sínu til þess að reyna að fá fyrra hjónaband sitt ógilt. Málaferli standa yfir gegn fyrrverandi meintri eiginkonu Margera, Nicole Boyd. Margera, sem er 44 ára og þekktastur fyrir að tilheyra grallarahópnum Jackass, giftist unnustu sinni Dannii Marie á þriðjudaginn í Nýju Mexíkó. Brúðkaupsdagurinn var Lesa meira
Gifting á Íslandi ekki talin gild
FókusLögmenn Jackass stjörnunnar Bam Margera halda því fram að gifting hans og Nicole Boyd á Íslandi í október árið 2013 hafi ekki verið lögleg, þar sem pappírum var aldrei skilað inn. Vísir greinir frá. Margera hélt tónleika með hljómsveit sinni FuckFack Unstoppable á í Hafnarhúsinu í október árið 2013, þar sem safnað var fyrir hjólabrettagarði Lesa meira
Íslandsvinurinn Bam Margera í öndunarvél
FókusHinn uppátækjasami Bam Margera, sem margir þekkja úr hjólabretta heiminum eða fyrir uppátækin úr raunveruleikaþáttunum Jackass og kvikmyndum sem bygðu á þáttunum, er á sjúkrahúsi að glíma við alvarlegt tilfelli af lungnabólgu í kjölfar COVID-19. Frá þessu greinir TMZ. Heimildarmenn miðilsins segja að Bam hafi verið lagður inn í San Diego fyrr í vikunni og hafi þá greinst jákvæður fyrir COVID. Læknar hafi í framhaldinu ákveðið að setja Bam í öndunarvél og er Lesa meira