fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Balí

Segir að ferðamenn þurfi ekki að hafa áhyggjur af kynlífsbanni

Segir að ferðamenn þurfi ekki að hafa áhyggjur af kynlífsbanni

Pressan
17.12.2022

Nýlega samþykkti indónesíska þingið lög sem gera kynlíf ógiftra einstaklinga refsiverð. Þetta vakti mikla athygli á Vesturlöndum þar sem viðhorf til kynlífs eru víðast hvar ansi frábrugðin viðhorfum indónesískra stjórnmálamanna. Margir bentu á að þetta þýddi að ógiftir ferðamenn, sem skelltu sér til dæmis til Balí, ættu refsingu yfir höfði sér fyrir að stunda kynlíf Lesa meira

Dularfulla Boeing 737 vélin sem stendur á miðjum akri – Enginn veit hvernig hún komst þangað

Dularfulla Boeing 737 vélin sem stendur á miðjum akri – Enginn veit hvernig hún komst þangað

Pressan
14.08.2022

Á akri einum á Balí í Indónesíu stendur Boeing 737 flugvél. Svo undarlegt sem það er þá virðist enginn vita hvernig hún endaði þarna á akrinum. Vélin er nærri Raya Nusa Dua Selatan þjóðveginum, ekki fjarri Pandawa ströndinni sem er vinsæll ferðamannastaður. Sumir heimamenn telja að vélin hafi verið flutt á þennan stað af metnaðarfullum frumkvöðli sem hafi haft í hyggju að opna veitingastað í henni. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af