Harðar deilur á bæjarráðsfundi í Kópavogi – „Fær engar upplýsingar fyrr en allt er komið á eindaga“
Eyjan31.10.2024
Í morgun fór fram reglubundinn fundur bæjarráðs í Kópavogi. Fundurinn var eins og venjulega lokaður en miðað við fundargerð á vef bæjarins er ljóst að ef ekki hefur verið beinlínis rifist á fundinum að þá hefur verið hart deilt. Meiri- og minnihluti ráðsins skiptust á bókunum undir fyrsta dagskrárlið en sjaldgæft er að sjá svo Lesa meira
Hluta Strandgötu í Hafnarfirði líklega lokað í 1-2 ár
Fréttir11.08.2023
Beiðni hefur verið lögð fram til bæjaryfirvalda í Hafnarfirði um að Strandgötu, einni helstu götu bæjarins, verði lokað að hluta í 1-2 ár vegna umfangsmikilla byggingarframkvæmda við götuna og verslunarmiðstöðina Fjörð. Framkvæmdir hafa staðið yfir undanfarnar vikur en þær munu halda áfram næstu tvö ár. Á heimasíðu Fjarðar kemur fram að um sé að ræða Lesa meira