fbpx
Laugardagur 01.október 2022

BA.2.75.2

Nýtt kórónuveiruafbrigði sneiðir að mestu leyti hjá ónæmi í fólki

Nýtt kórónuveiruafbrigði sneiðir að mestu leyti hjá ónæmi í fólki

Pressan
Fyrir 1 viku

Síðustu mánuði hefur verið frekar rólegt yfir nýjum kórónuveiruafbrigðum, að minnsta kosti hafa ekki komið fram afbrigði sem sérfræðingar hafa miklar áhyggjur af. En nú virðist sem friðurinn sé úti því afbrigðið BA.2.75.2 veldur nú áhyggjum. Afbrigðið virðist vera einstaklega gott í að komast fram hjá ónæmisvörnum fólks, hvort sem þær eru fengnar með bóluefni eða smiti. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af