fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

ávöxtunarkrafa

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað er þetta allt sem er að koma?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað er þetta allt sem er að koma?

EyjanFastir pennar
19.09.2024

Hvað er eiginlega þetta allt, sem ríkisstjórnin segir að sé að koma? Verðbréfamarkaðurinn svaraði aukinni lánsfjárþörf ríkissjóðs samstundis með hærri ávöxtunarkröfu á skuldabréf. Af því leiddi að bankarnir hækkuðu vexti á verðtryggð útlán. Þvert á þennan veruleika staðhæfir ríkisstjórnin að þetta allt, sem hún segir að sé að koma, sé lækkun verðbólgu og vaxta. Raunvextir Lesa meira

Reykjavíkurborg býður út skuldabréf með sömu skilmálum og var ekki gengið að í ágúst

Reykjavíkurborg býður út skuldabréf með sömu skilmálum og var ekki gengið að í ágúst

Eyjan
18.09.2023

Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg til Kauphallar Íslands sem birt var fyrr í morgun kemur fram að borgin hafi ákveðið, í samræmi við útgáfuáætlun 2023, að efna til útboðs á skuldabréfaflokkunum RVK 32 1 og RVKN 35 1 miðvikudaginn 20. september næstkomandi. Í skuldabréfaútboði borgarinnar í síðasta mánuði var RVKN 35 1 annar af þeim skuldabréfaflokkum Lesa meira

Versnandi lánskjör Reykjavíkurborgar – „Við munum borga miklu hærri vexti af Covid-hallanum en flest önnur ríki“

Versnandi lánskjör Reykjavíkurborgar – „Við munum borga miklu hærri vexti af Covid-hallanum en flest önnur ríki“

Eyjan
11.12.2020

Í gær var niðurstaða úr skuldabréfaútboði Reykjavíkurborgar kynnt. Borgin tók tilboðum upp á rúmlega 3,8 milljarða króna að nafnvirði. Um er að ræða grænan skuldabréfaflokka og er ávöxtunarkrafa hans 4,5%. Þetta eru töluvert lakari kjör en borgin fékk í skuldabréfaútboði í maí en þá var tilboðum upp á 2,6 milljarða tekið og var ávöxtunarkrafan þá 2,99%. Morgunblaðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af