fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Auschwitz

Dagur frelsunar og hryllings

Dagur frelsunar og hryllings

Pressan
05.05.2024

Þann 27. janúar 1945 komu sovéskir hermenn til Auschwitz, útrýmingabúðanna alræmdu í Póllandi. Þar voru þá rúmlega 7.000 fangar, flestir þeirra gyðingar, enn á lífi. Flestir voru þeir í hræðilegu ásigkomulagi, veikir og deyjandi. 6.000 fangar voru í Auschwitz/Birkenau-búðunum, 600 voru í Monowitz-þrælabúðunum og 1.000 í aðalbúðum Auschwitz. Talið er að rúmlega 1,3 milljónir manna Lesa meira

Ástarsaga úr útrýmingarbúðum

Ástarsaga úr útrýmingarbúðum

Pressan
28.01.2024

Öll ættum við að hafa heyrt um útrýmingarbúðir þýskra nasista í síðari heimsstryjöldinni. Þeim var beinlínis ætlað að útrýma Gyðingum og öðrum hópum sem nasistar tóku upp hjá sjálfum sér að ákveða að ættu ekki að fá að lifa lengur. Einna þekktastar voru Auschwitz búðirnar í Póllandi. Það er vart hægt að ímynda sér að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af