Lilja segir skattlagningu á streymisveitur vera forgangsmál
FréttirLilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að skattlagning á streymisveitur á borð við Netflix og samfélagsmiðla á borð við Facebook sé forgangsmál vegna jafnræðis. Hún segir að unnið hafi verið með alþjóðastofnunum, til dæmis Efnahags- og framfarastofnuninni, að málinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Lilju að um mjög brýnt mál sé að ræða. „Við erum Lesa meira
Auglýsingabann Facebook kemur illa við frambjóðendur í Georgíuríki
PressanBæði Demókratar og Repúblikanar eru fúlir yfir að Facebook neitar að birta pólitískar auglýsingar í tengslum við kosningar um tvö öldungadeildarsæti í Georgíuríki. Kosið verður um sætin þann 5. janúar en niðurstöður kosninganna geta ráðið miklu um hvernig Joe Biden og ríkisstjórn hans tekst að koma málum í gegnum þingið því þær ráða því hvort Lesa meira
Ferðamálastofa ætlar að auglýsa á samfélagsmiðlum – Engin samræmd ákvörðun tekin í ríkisstjórn
EyjanFerðamálastofa ætlar að hvetja landsmenn til að ferðast innanlands í sumar og ætlar meðal annars að auglýsa á erlendum samfélagsmiðlum. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, telur ekkert athugavert við að auglýst verði á erlendum samfélagsmiðlum. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir það vandamál ef samskipti stjórnvalda við almenning færist alfarið yfir á samfélagsmiðla og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Lesa meira
Þetta eru bestu auglýsingar ársins 2018 – Sjáðu myndbandið
FókusAuglýsingasíðan Adweek hefur tekið saman yfirlit yfir bestu auglýsingar ársins 2018. Í ár hefur Adweek klippt saman fjögurra mínútna langt tónlistarmyndband úr 25 bestu auglýsingum ársins.