fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Auðunn Freyr

Auðun Freyr hafnar eineltisásökunum og kærir Morgunblaðið og blaðamann þess fyrir siðanefnd

Auðun Freyr hafnar eineltisásökunum og kærir Morgunblaðið og blaðamann þess fyrir siðanefnd

Eyjan
15.05.2019

Auðun Freyr Ingvarsson, sem sagði af sér sem framkvæmdastjóri Félagsbústaða í fyrra í kjölfar framúrkeyrslu við framkvæmdir, var sakaður um eineltistilburði af þremur fyrrverandi starfsmönnum Félagsbústaða í Morgunblaðinu um síðustu helgi. Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, tók málið upp og sagði að málið hefði verið þaggað niður innan borgarkerfisins. Hefur Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Flokkur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af