fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Atvinnumál

Vigdís nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi

Vigdís nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Vigdís Jakobsdóttir hefur verið ráðin verkefna – og viðburðastjóri menningarmála í Kópavogi. Vigdís á að baki glæstan feril í menningarstjórnun hérlendis en hún var listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík á árunum 2016-2024. Hún situr í stjórnum Þjóðleikhúsráðs, Miðstöðvar barnamenningar, Sviðslistamiðstöðvar og Listaháskólans og  hefur auk þess sinnt fjölbreyttum störfum er snúa að list og menningu Lesa meira

Lára Björg ráðin verkefnastjóri miðlunar og samskipta hjá Háskólanum í Reykjavík 

Lára Björg ráðin verkefnastjóri miðlunar og samskipta hjá Háskólanum í Reykjavík 

Eyjan
04.07.2025

Lára Björg Björnsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri miðlunar og samskipta hjá Háskólanum í Reykjavík. Lára mun sinna verkefnum fyrir rektor HR og einnig samskiptasvið háskólans, með áherslu á almannatengsl og miðlun. Hún hefur þegar hafið störf.  Lára Björg var áður aðstoðarmaður Katrínar Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, og aðstoðarmaður ríkisstjórnar hennar sl. sjö ár. Lára Björg hefur Lesa meira

Gunnlaugur ráðinn deildarstjóri hjá Fastus expert

Gunnlaugur ráðinn deildarstjóri hjá Fastus expert

Eyjan
24.06.2025

Fastus hefur ráðið Gunnlaug Magnússon í stöðu deildarstjóra tæknideildar fyrirtækisins sem ber heitið Fastus expert. Gunnlaugur mun einnig taka sæti í framkvæmdastjórn Fastus. Gunnlaugur er menntaður verkfræðingur og síðustu ár hefur hann starfað sem forstöðumaður Skiparekstrar Eimskips. Þar áður starfaði hann um árabil hjá Marel þar sem hann gengdi ýmsum hlutverkum, eins og segir í Lesa meira

Raquelita Rós ráðin tæknistjóri Itera á Íslandi

Raquelita Rós ráðin tæknistjóri Itera á Íslandi

Eyjan
19.06.2025

Raquelita Rós Aguilar hefur hafið störf hjá Itera á Íslandi sem tæknilegur leiðtogi fyrir íslenskan markað. Hún kemur til liðs við tæknifyrirtækið með víðtæka reynslu og sérfræðiþekkingu á sviði upplýsingatækni, nýsköpunar og stafrænnar umbreytingar. Raquelita mun leiða tæknilega stefnumótun Itera á Íslandi ásamt því að koma að verkefnum hjá núverandi viðskiptavinum og styðja við áframhaldandi Lesa meira

Sigrún Ósk komin með nýtt starf – „Spennt fyrir að leggja mín lóð á vogarskálarnar“

Sigrún Ósk komin með nýtt starf – „Spennt fyrir að leggja mín lóð á vogarskálarnar“

Fréttir
18.06.2025

Sigrún Ósk Kristjáns­dótt­ir, fyrrum blaðamaður og dagskrárgerðarmaður á Stöð 2 (nú Sýn), hefur verið ráðin í nýtt starf upp­lýs­inga­full­trúa Akra­nes­kaupstaðar.  Starfið felur í sér að leiða upplýsingamiðlun og samskipti sveitarfélagsins við almenning og fjölmiðla. Alls barst 31 umsókn um starfið, eins og segir á vef bæjarins. „Ég er afar þakklát fyrir að hafa verið treyst Lesa meira

Sahara og Disko í samstarf

Sahara og Disko í samstarf

Eyjan
23.05.2025

Sahara og Diskó hafa skrifað undir samstarfssamning sem felur í sér að Sahara muni styðja við sölu til nýrra viðskiptavina, innleiðingu og ráðgjöf til fyrirtækja sem hafa áhuga á að nýta sér tækifæri sem felast í þjónustuframboði Diskó á Íslandi. Diskó er SMS-lausn sem gerir fyrirtækjum kleift að safna viðskiptavinum í vildarklúbba og senda þeim Lesa meira

Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra

Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra

Eyjan
22.05.2025

Terra hefur ráðið Gísla Þór Arnarson sem framkvæmdastjóra þjónustusviðs fyrirtækisins og Jón Garðar Hreiðarsson sem framkvæmdastjóra stefnumótunar og þróunar. Báðir hafa þeir hafið störf hjá Terra.  „Terra hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár og er sífellt að þróast. Gísli Þór og Jón Garðar koma inn með dýrmæta þekkingu og reynslu sem mun styrkja Terra til Lesa meira

Sunna Kristín ráðin sem verkefnastjóri hjá atvinnuvegaráðuneytinu

Sunna Kristín ráðin sem verkefnastjóri hjá atvinnuvegaráðuneytinu

Eyjan
21.05.2025

Sunna Kristín Hilmarsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri stefnumála og samskipta hjá atvinnuvegaráðuneytinu, tímabundið til sex mánaða. Sunna hefur starfað í yfir áratug við fjölmiðla, almannatengsl og samskipta- og kynningarmál. Hún kemur til ráðuneytisins frá Háskólanum í Reykjavík þar sem hún hefur undanfarin tvö ár starfað sem verkefnastjóri samskipta og miðlunar, og aðallega sinnt verkefnum fyrir Lesa meira

Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís

Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís

Fréttir
06.02.2025

Rafn Heiðar Ingólfsson hefur verið ráðinn veitingastjóri Olís. Rafn Heiðar kemur inn með mikla reynslu og þekkingu úr matvælageiranum, sem mun styrkja og efla veitingarekstur Olís á Íslandi. Rafn Heiðar mun sinna innra eftirliti, aðfangastjórnun og tækjakaupum fyrir veitingarekstur Olís, ásamt því að bæta og þróa framboð veitinga á þjónustustöðvum Olís og þar með tryggja Lesa meira

Allsherjar uppnám á nefndarfundi í borginni – Ásakanir um geðþóttavald og lögbrot

Allsherjar uppnám á nefndarfundi í borginni – Ásakanir um geðþóttavald og lögbrot

Fréttir
01.02.2025

Það var harkalega deilt á fundi forsætisnefndar Reykjavíkurborgar í gær. Sakaði Marta Guðjónsdóttir fulltrúi Sjálfstæðisflokksins forseta borgarstjórnar Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur um geðþóttavald og brot á sveitarstjórnarlögum. Þórdís Lóa og aðrir fulltrúar meirihlutaflokkanna vísuðu því alfarið á bug. Snerist málið um dagskrá næsta borgarstjórnarfundar sem haldinn verður næstkomandi þriðjudag og hvort og þá hvenær á fundinum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af