Atli Þór selur – Tröllin blessa heimilið
26.07.2018
Atli Þór Albertsson leikari markaðsstjóri Þjóðleikhússins hefur sett fasteign sína að Stekkjarhvammi 32 í Hafnarfirði í sölu. Um er að ræða raðhús með bílskúr, samtals 243 fm. á þremur hæðum. Á neðri hæð eru stofa, sólstofa og fleira, á efri hæð fjögur svefnherbergi, fataherbergi og sjónvarpshol og í risi er rými sem er tilvalið sem Lesa meira