fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Atlanta

Handtekin fyrir að reyna að kveikja í sögufrægu húsi

Handtekin fyrir að reyna að kveikja í sögufrægu húsi

Pressan
08.12.2023

Kona á þrítugsaldri var handtekin í Atlanta í Bandaríkjunum, í gærkvöldi, en hún er grunuð um að hafa gert tilraun til að kveikja í húsi í borginni þar sem mannréttindafrömuðurinn Martin Luther King Jr. fæddist árið 1929. Fjölmörg vitni sá konuna hella bensíni á húsið og stöðvuðu hana áður en hún náði að leggja eld Lesa meira

Atlanta bætir við sig sjö þotum

Atlanta bætir við sig sjö þotum

Fréttir
01.10.2021

Flugfélagið Atlanta bætir sjö nýjum flutningaþotum við flota sinn á næstu mánuðum. Verða þá sextán þotur í flota félagsins. Mikil eftirspurn er eftir fragtflugi og segir forstjóri félagsins að samdráttur í farþegaflugi hafi valdið skorti á flutningarými. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Baldvin Hermannssyni, forstjóra félagsins, að eftirspurn eftir fragtflugi hafi stóraukist samhliða samdrætti í farþegaflugi Lesa meira

Átta skotnir til bana á nuddstofum í Atlanta í gærkvöldi

Átta skotnir til bana á nuddstofum í Atlanta í gærkvöldi

Pressan
17.03.2021

Að minnsta kosti átta voru skotnir til bana á þremur nuddstofum í Atlanta í Georgíu í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Þrír voru myrtir á nuddstofu í norðausturhluta borgarinnar, einn á nuddstofu hinum megin við götuna, og fjórir á nuddstofu norðan við borgina. Rodney Bryant, lögreglustjóri í Atlanta, sagði að fjórar konur, hið minnsta, væru á meðal fórnarlambanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af