Ofsahræðsla greip um sig eftir stórfurðulega hegðun flugfarþega
PressanFyrir 6 klukkutímum
Mikið uppnám og hræðsla greip um sig fyrir skömmu í flugvél flugfélagsins Ryanair á leið frá Mílanó til London. Ástæðan var sú að tveir farþegar byrjuðu, fljótlega eftir að vélin var komin í fulla flughæð, að rífa vegabréf sín í sundur og éta þau. Daily Mirror greinir frá þessu en nákvæm dagsetning kemur ekki fram. Lesa meira