Bæjarfulltrúi segir líklega best að kljúfa Reykjanesbæ – Mikil óánægja vegna þrákelkni félags í eigu ríkisins
FréttirMargrét Þórarinsdóttir bæjarfulltrúi Umbótar í Reykjanesbæ lagði fram bókun á fundi bæjarstjórnar á þriðjudag þar sem fram koma vangaveltur um hvort ekki væri réttast að kljúfa Ásbrú frá Reykjanesbæ og stofna þar sjálfstætt sveitarfélag. Snýr óánægja Margrétar, Umbótar og raunar fleiri bæjarfulltrúa ekki síst að því að félag í eigu íslenska ríkisins hefur neitað að Lesa meira
Bæjarstjóri gagnrýnir Útlendingastofnun og búsetukost hælisleitenda að Ásbrú – Myndir
EyjanUndanfarna daga hafa No borders samtökin mótmælt á Austurvelli. Hafa mótmælin vakið hörð viðbrögð í samfélaginu og skiptist fólk í tvær fylkingar að því er virðist; sumum blöskra aðferðirnar og vilja senda hælisleitendur til síns heima, meðan aðrir sýna málstað þeirra samúð. Meðal krafna samtakanna er að leggja niður „flóttamannabúðirnar“ að Ásbrú í Reykjanesbæ. Á Lesa meira