Segir bankana ekki þurfa að hækka vexti vegna stýrivaxta Seðlabankans
EyjanOle Anton Bieltvedt, fyrrverandi kaupsýslumaður, ritaði á annan í páskum í reglulegum pistli sínum á Eyjunni að íslensku bankarnir noti stýrivexti Seðlabankans sem tylliástæðu til að hækka sína vexti. Hann vísar þessu til stuðnings í stýrivexti Evrópska seðlabankans og vexti þýskra banka sem fylgi ekki stýrivöxtunum jafn fast og bankarnir gera hér á landi. Ole Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Hjartað slær með bankastjóranum og krónunni – fullveldið sjálft að veði
EyjanFastir pennarSvarthöfði er áhugamaður mikill um heilbrigðan, öflugan og sjálfbæran fjármálageira hér á landinu bláa. Fjármálageirinn, já, bankar og tryggingafélög, sem skilar eigendum sínum sómasamlegum arði er brjóstvörn sjálfstæðis, gunnfáni fullvalda þjóðar. Bankastjóri Arion banka var í hlaðvarpinu Chess after Dark á dögunum og fjallaði m.a. um íslensku krónuna, sem margir telja myllustein um háls heimila og atvinnulífs í landinu, og Lesa meira
Árni Oddur þreifar fyrir sér með að stofna milljarðasjóð
EyjanÁrni Oddur Þórðarson, fyrrverandi forstjóri Marels, þreifar nú fyrir sér með að stofna fjárfestingarsjóð upp á fjóra milljarða króna. Að undanförnu hefur hann verið í sambandi við ýmsa fjárfesta og kynnt fyrir þeim hugmynd um slíkan sjóð sem hann yrði sjálfur í forsvari fyrir enda með áratuga reynslu af fjárfestingum og margvíslegum viðskiptum. Árni Oddur Lesa meira
Skipulagsbreytingar hjá Arion banka – Birna Hlín framkvæmdastjóri nýs sviðs reksturs og menningar
EyjanBirna Hlín Káradóttir tekur við framkvæmdastjórastöðu nýs sviðs reksturs og menningar hjá Arion banka en tilkynnt var um skipulagsbreytingar í dag. Nýtt skipurit tekur gildi í dag hjá Arion banka. Stofnað hefur verið nýtt svið, rekstur og menning, sem mun taka yfir ýmis verkefni sem áður tilheyrðu öðrum sviðum auk þess sem nýtt umbreytingarteymi verður Lesa meira
Stóru bankarnir þrír fá ákúrur fyrir frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands – verklagi ábótavant hjá þeim öllum
EyjanVerklagi Íslandsbanka við skilgreiningu viðskiptavina er verulega ábótavant og verklagi Landsbankans og Arion banka ábótavant að mati Fjármálaeftirlitsins. Þessu til viðbótar hefur Íslandsbanki skilað eftirlitinu röngum skýrslum um ónýttar útlánaheimildir. Fjármálaeftirlit Seðlabankans birti í dag athugasemdir við meðhöndlun Landsbankans, Íslandsbanka og Arion banka á meðhöndlun lítilla og meðalstórra félaga (e. SEM – small and medium sized enterprises) í útreikningi á eiginfjárþörf og Lesa meira
Arion banki greiðir sekt vegna United Silicon
EyjanArion banki og Fjármálaeftirlitið hafa gert samkomulag um að ljúka máli með sátt þar sem Arion banki greiðir 21 milljón í sekt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arion banka vegna United Silicon í Helguvík. Fjármálaeftirlitið tilkynnti Arion banka í apríl 2018 að það hefði til skoðunar meðferð bankans á hagsmunaárekstrum í tengslum við aðkomu Lesa meira
Hörður um mikla fækkun bankastarfsmanna á Íslandi – „Það er of lítið“
Eyjan„Tíminn hefur verið illa nýttur. Frá 2014 hefur bankastarfsmönnum fækkað um þrettán prósent. Það er of lítið sé tekið mið af viðvarandi erfiðu rekstrarumhverfi, sem einkennist af stífum eiginfjárkröfum og háum sértækum sköttum, og fyrirsjáanlegum áskorunum með nýjum leikendum og mun meiri samkeppni í fjármálaþjónustu. Afleiðingin hefur verið léleg arðsemi og mikill rekstrarkostnaður,“ segir Hörður Lesa meira
„Upplýsinga“fulltrúar fá á baukinn – „Þessi frétt Mannlífs er röng“
Eyjan„Tregða stofnana við að upplýsa um brýn mál er orðin að sérstakri meinsemd í íslensku samfélagi. Oft þurfa blaðamenn að gera hlé á fréttaflutningi vegna tregðunnar til að veita sjálfsagðar upplýsingar. Fjölmiðlar þurfa svo að ráðstafa tíma og fjármunum sem víða eru ekki til, til þess að stofna til málareksturs í þeim tilgangi að nálgast Lesa meira
Uppsagnir eru hafnar í Arion banka – Hundrað sagt upp: „Eftir tæp 15 ár í bankanum skilja leiðir“
EyjanAlla viku hafa fjöldauppsagnir hjá Arion banka legið í loftinu. Nú í morgun tilkynnti bankinn að starfsmönnum myndi fækka um eitt hundrað. „Þar af starfa um 80% í höfuðstöðvunum bankans og um 20% í útibúum,“ segir í tilkynningu. Uppsagnir virðast hafa byrjað fyrr í þessari viku en kona nokkur sem er nú fyrrverandi starfsmaður bankans Lesa meira
Fjöldauppsagnir framundan hjá Arion banka – Um 80 manns gætu misst vinnuna í dag eða á næstu dögum
EyjanAllt að 80 manns gætu misst vinnuna hjá Arion banka á næstu dögum vegna umtalsverðra skipulagsbreytinga. Vefur Mannlífs greinir frá. Er þetta sagður liður í yfirlýstri stefnu Benedikts Gíslasonar, nýráðins bankastjóra, sem er sagður hafa rætt það innan bankans að í forgangi sé að auka arðsemi hluthafa, en ekki sé stefnt að því að hann Lesa meira