TÍMAVÉLIN: DV dæmdi appelsínusafa
Fókus29.04.2018
Í apríl árið 1997 setti DV það í hendur matgæðinganna Úlfars Eysteinssonar, Drafnar Farestsveit og Sigmars B. Haukssonar að komast að því hvaða appelsínusafi væri bestur. Alls voru 13 tegundir 100% hreinna safa smakkaðar og þeim gefnar stjörnur. Matið var gert út frá bragði, áferð og útliti en umbúðirnar skiptu engu máli. Hæst skoraði Flórídana Lesa meira