fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025

appelsínusafi

TÍMAVÉLIN: DV dæmdi appelsínusafa

TÍMAVÉLIN: DV dæmdi appelsínusafa

Fókus
29.04.2018

Í apríl árið 1997 setti DV það í hendur matgæðinganna Úlfars Eysteinssonar, Drafnar Farestsveit og Sigmars B. Haukssonar að komast að því hvaða appelsínusafi væri bestur. Alls voru 13 tegundir 100% hreinna safa smakkaðar og þeim gefnar stjörnur. Matið var gert út frá bragði, áferð og útliti en umbúðirnar skiptu engu máli. Hæst skoraði Flórídana Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af