fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026

appelsínusafi

Appelsínusafi er vanmetinn heilsudrykkur

Appelsínusafi er vanmetinn heilsudrykkur

Pressan
Fyrir 2 dögum

Appelsínusafi hefur um langt skeið verið talinn vafasamur kostur þar sem hann getur innihaldið mikinn sykur. Nýjar rannsóknir benda þó til þess að þessi vinsæli drykkur geti haft ýmsa jákvæða heilsufarslega kosti – þrátt fyrir sykurinn. BBC fjallar um þetta. Samkvæmt næringarfræðingnum Federico Amati skýrist gagnrýnin að hluta af því að trefjar tapast við safagerð, Lesa meira

TÍMAVÉLIN: DV dæmdi appelsínusafa

TÍMAVÉLIN: DV dæmdi appelsínusafa

Fókus
29.04.2018

Í apríl árið 1997 setti DV það í hendur matgæðinganna Úlfars Eysteinssonar, Drafnar Farestsveit og Sigmars B. Haukssonar að komast að því hvaða appelsínusafi væri bestur. Alls voru 13 tegundir 100% hreinna safa smakkaðar og þeim gefnar stjörnur. Matið var gert út frá bragði, áferð og útliti en umbúðirnar skiptu engu máli. Hæst skoraði Flórídana Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af