Líklegt að apabólan berist til Íslands – Þórólfur varar við skyndikynnum
Fréttir23.05.2022
Fyrsti tilfelli apabólu greindist í Danmörku í dag. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir í samtali við RÚV að ljóst sé að sjúkdómurinn berist hingað til lands. Til þess að komast hjá smiti hvetur Þórólfur fólk til að vera ekki í nánu samneyti við ókunnugt fólk og gæti sín þegar kemur að kynlífi. Sjúkdómurinn smitast aðallega við Lesa meira